Félag tæknifólks – Hvað færðu út úr félagsaðild?
Sparar þér fjármuni: Afsláttartilboð á vöru og þjónustu finnurðu á Mínar síður, sjóðirnir okkar niðurgreiða ýmsa þjónustu og endurmenntunarmöguleika, við grípum þig þegar eitthvað óvænt kemur upp og tryggjum meðal annars að lífeyrirsgreiðslur til efri áranna skili sér á réttan stað.
Styður við starfsferil þinn, erum ekki bara til staðar þegar vandamálin dúkka upp, því við leggjum einnig okkar af mörkum til að styðja þig til að þróa starfsferil þinn á jákvæðan hátt.
Samið um kaup og kjör, í flestum tilfellum ná samningar RSÍ til allra vinnuveitenda á Íslandi og leggjum við okkur fram við að bæta stöðu heildarinnar en við styðjum félaga okkar við gerð samninga við vinnuveitendur byggða á
Ráðgjöf þegar þú þarfnast þess, félagið og RSÍ er í góðri aðstöðu til að aðstoða við vandamál sem koma upp við vinnu. Í flestum tilfellum þekkjum við til vinnuveitanda þíns og samninga, skilmála og skyldur þá sem unnið er eftir á þínum vinnustað.
Greiddur lögfræðikostnaður, ef brotið er á félaga, ólögleg uppsögn, öryggi á vinnustað veldur slysi/afleiðingum, höfum við lögfræðinga á okkar snærum sem aðstoða félaga.
Tengslanet Víðtækt tengslanet í bransanum
Nýlegt
Ertu freelance/einyrki/verktaki? Við viljum heyra í þér!
Félag tæknifólks er mikið í mun að safna upplýsingum til að vinna áfram með og bæta stöðuna í málum þeirra sem vinna sem freelance, einyrkjar eða verktakar. Ef þú ert þar, gætirðu lagt okkur [...]
Kjarasamningar fyrir sjálfstætt starfandi
Eins og flestir vita sem starfa við framleiðslu fjölmiðlaefnis og í kvikmyndagerð þá er algengasta ráðningarform vegna starfsfólks í verkefnum af því taginu, einhverskonar verksamningur eða verktakasamningur á meðan á verkefninu stendur. Þeim störfum [...]
Gleðilega hátíð
Félag tæknifólks sendir félögum bestu óskir um gleðilega og örugga hátíð.
Sameinuð félög í eitt Félag tæknifólks
Föstudaginn 30. október 2020 var haldinn stofnfundur í nýju sameiginlegu félagi þar sem þrjú félög renna saman í eitt: Félag tæknifólks í rafiðnaði/FTR, Félag sýningarstjóra við kvikmyndahús/FSK og Félag kvikmyndargerðarmanna/FK (kjarasviðs) í eitt félag: Félag [...]
Hertar aðgerðir vegna Covid faraldursins
Ríkistjórnin boðaði hertar aðgerðir í dag vegna Covid faraldursins. Hér má sjá takmarkanir sem í gildi eru. Gripið var til aðgerða hjá RSÍ í orlofshúsakerfinu þar sem húsum hefur verið lokað frá 2. - 20.nóvember, [...]
Tekjufallsstyrkir fyrir tæknifólk?
Ríkisstjórnin samþykkti um miðjan október 2020 að leggja fram frumvarp á Alþingi um tekjufallsstyrki, sem ætlað að aðstoða einyrkja og litla rekstraraðila sem hafa orðið fyrir verulegum tekjumissi. Tekjufallsstyrkjum er m.a. ætlað að styðja minni rekstraraðila [...]
Við styðjum við, til vaxtar í leik og starfi og þegar vandamál koma upp.